Hverjar eru fræðsluþarfir fyrirtækisins eða stofnunarinnar?

Við bjóðum upp á ráðgjöf um mótun fræðslu- og starfsmannastefnu, þarfagreiningu, uppbyggingu fræðslu og fræðsluefnis, mat á fræðslu. Nánari upplýsingar: arny@minerva.is eða sími 864 4452

Fræðslustjóri til leigu

Markviss fræðsla og starfsþróun í fyrirtækjum og stofnunum eykur árangur og ánægju starfsmanna.

Fræðsla og starfsþróun skiptir máli

Skilar fjárfesting í fræðslu og starfsþróun tilætluðum árangri?