Fræðslustjóri til leigu

Minerva (Árný Elíasdóttir) tekur að sér að sjá um eftirtalda þætti fyrir minni fyrirtæki og stofnanir:

  1. Mótun fræðslu- og starfsþróunarstefnu í samvinnu við stjórnendur og starfsfólk
  2. Greining fræðsluþarfa
  3. Tillögur að fræðslulausnum og/ eða öðrum lausnum
  4. Gerð fræðsluefnis
  5. Þjálfun starfsmanna sem leiðbeinenda
  6. Útvegun leiðbeinenda
  7. Mat á árangri

Ávinningur
· Aukinn árangur fyrirtækis/stofnunar
· Aukin ánægja viðskiptavina eða skjólstæðinga
· Aukin starfsánægja
· Aukin hæfni starfsmanna til að takast á við nýjungar og breytingar
· Minni starfsmannavelta

Frekari upplýsingar: arny@minerva.is