Hverjar eru fræðsluþarfir fyrirtækisins eða stofnunarinnar?

Ef þú svarar einhverri af eftirfarandi spurningum neitandi gæti ráðgjöf frá Minervu verið svar fyrir fyrirtæki þitt eða stofnun:
· Skilar fjárfesting í fræðslu og þjálfun í fyrirtæki þínu eða stofnun tilætluðum árangri?
· Er fræðsla og þjálfun tæki til að framfylgja stefnu og markmiðum fyrirtækisins/stofnunarinnar?
· Er lögð áhersla á þá meginhæfni sem þarf í starfseminni?
· Er skoðaðar orsakir slakrar frammistöðu?
· Eru fræðsluþarfir greindar?
· Er þekkingarstjórnun og sjálfsnám hluti af fræðslu og þjálfun?
· Eru fjölbreyttar leiðir/aðferðir notaðar til að ná markmiðum fræðslunnar?
· Er skipulag fræðslu og þjálfunar skilvirkt og áhrifaríkt?
· Bætir fræðslan frammistöðu starfsmanna og árangur fyrirtækis/stofnunar?